top of page

ERT ÞÚ AÐ REKA FYRIRTÆKI EÐA FÉLAGASAMTÖK

HVAÐ GETUM VIÐ GERT FYRIR ÞIG?

Við hjá Outdoot Tactical Sport skiljum hvað það þýðir að vera í eginn rekstri og við skiljum sérstaklega vel hversu krefjandi það er þegar maður er að fóta sig og skapa sér sess í hinu daglega amstri, þessvegna langar okkur að fá þig í lið með okkur...

rúllaðu niður síðuna og sjáðu hvað við getum gert fyrir þitt fyrirtæki eða þín félaga samtök.

detail iceland buxur og derhufa

MERKINGAR

Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá fríar merkingar á vinnu / félaga fatnaði þegar verslaðar eru fimm eða fleiri fíkur... Það þýðir að einyrkjar geta verið sómasamlega klæddir og vel merktir í fatnaði frá okkur. 

Pakkin gæti t.d. innihaldið: 

  • 1 Buxur

  • 1 Skyrta 

  • 2 Bolir

  • 1 Derhúfa

SÉRKJÖR

Komdu við í versluninni okkar og ræddu við okkur um sérkjör fyrir þitt fyrirtæki eða þín félagasamtök, starfs- og félagsmenn geta einnig fengið að njóta sérkjara í gegnum þitt félag eða fyrirtæki gegn framvísun fríðindakorta.

FRÍÐINDAKORT1
FASTEIGNAFEGRUN & VIÐHALD

STARFSMANNA GJAFIR

Hvort sé um að ræða jóla gjafir, gjafir vegna sérstakra áfanga eða tilefna þá er kjörið að leita til okkar.

 Við bjóðum að sjálfsögðu uppá gjafabréf í formi inneignar en einnig getum við merkt með riflásamerkingum svo að nafn eða merki fyritækis komi fram en þó hefur eigandinn möguleika á að skipta því út til að auka notagildi gjafarinnar hvort sem það er flík, bakpoki eða annað.

SAMSTARF

Er viðburður eða keppnishald...

Hvort sem þig vantar vinninga fyrir keppnishald eða ert að lyfta upp starfsanda með bingói, starfsmanna partý eða árshátið þá tökum við gjarna þátt í því með þér!

-Að því gefnu að þú sért í viðskiptum við okkur.

SLÖKKVIKEPPNI_edited.jpg
bottom of page